03 desember 2006

Hornið í góðum félagskap = klikkar ekki

Í gærkvöldi skelltum við hjónakornin okkur í bæinn...til að hitta Óla og Hrafnhildi á Horninu...

...Það nær bara ekki nokkurri átt dásemdin með þennan veitingastað... hann bara einfaldlega klikkar ekki... svo tala ég nú ekki um ef maður er í góðum félagskap...eins og í gærkvöldi...þá er þetta perfect :) ... Takk Krúslurnar mínar fyrir frábært kvöld... alltaf jafn gott að hitta ykkur... styttra þangað til næst :)

Knús og kossar frá okkur :)

Ings

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæhæ! Takk sömó héðan :)
Vonum að það verði styttra þangað til næst :D

Familían í Skaftahlíðinni