15 mars 2006

9 dagar í gleði og glaum og verslun :o)

Held nú að sé kominn tími á póst...

Við mæðgur erum heima í dag, litli kroppurinn að kafna úr kvefi og er með smá hita :o(

Það helsta í fréttum þessa dagana:

8 dagar í afmæli...ætla ekki að minnast á það aftur...og vona að það muni allir eftir því ;o)

9 dagar í Köben...og verslun ársins :o)

rétt rúmur mánuður í ársafmæli prinsessunnar :os

og Dale Carnegie rétt hálfnað.

Heimir Byrjaði að vinna fyrir 2 vikum, og er mjög sáttur með það, enda kominn tími á félagsskap fullorðinna :o)

Stubbalínan fílar sig í botn hjá Dagmömmunni, og meira að segja komin með kærasta... þau eru tvö þarna sem hafa tekið ástfóstri við hvort annað, sá litli heldur vernarhendi yfir skvísunni, sem þakkar fyrir sem með knúsi og kjassi :o) Ein fljót að eignast vini, verður ekki annað sagt :o)

Knús
Inga og Ragna Bjarney horgemlingur

5 ummæli:

Hrabba og Óli sagði...

hæhæ :)
æ, vona að Rögnu Bjarney batni fljótt!***

Nafnlaus sagði...

Knús til litla lazarusins...

...en bíddu Köben, Köben..? Ég er greinilega eitthvað að missa úr...

Kv. Harpa

Hrabba og Óli sagði...

Til hamingju með afmælið elsku inga okkar :)
hafðu það sem allra best
***

Nafnlaus sagði...

Happy birthday to u, happy birthday to u, happy birthday dear Ingalingur, happy birthday to u....

Þrefalt húrra fyrir afmælisbarninu frá Hörpu, Hauksa og bumbuling:)

Nafnlaus sagði...

Velkomin heim darling, endilega call me og leyfðu mér að heyra góðar Köbverskar sögur;)

Harps