18 október 2006

18 mánuðum seinna

Svona var þetta í Apríl 2005

....

Svona er þetta í ágúst 2006
....

Já...prinsessan mín er orðin 18 mánaða... sem er ekki lítill áfangi... þetta er bara eins og fyrir okkur fullorðnu að verða fullorðin...
maður kemst inn á leikskóla...
maður má drekka sjálfur...
....en stóri munurinn er ....
maður hefur alla í vasanum ennþá...
heldur að mamma og pabbi séu þau bestu í heimi...
er ennþá sætur þegar maður frekjast...
og það er vandamál ef maður er ekki nógu þungur ;)
Ohh hvað þetta er fljótt að líða...
Kv
Ingapinga unglingamamma

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með áfangann sætasta mín :* og hlakka svo til að sjá ykkur mæðgur á morgun... Risaknús

Nafnlaus sagði...

hæhæ :)
já tíminn er ótrúlega fljótur að líða! maður sér það einna helst á þessum dúllum ;) vonumst til að sjást fljótlega...kannski væri sniðugt einhverntíman að deila sameiginlegri hrifningu okkar af Horninu við tækifæri?
tjá ;)
***

Nafnlaus sagði...

já sammála því Hrafnhildur mín :) Ég er alveg til í að gera það... fyrr en seinna helst :)

Kominn tími að hitta á ykkur... og fínu bumbuna þína :)

Knúsingur þangað til :o*