30 apríl 2007

Gullkorn dagsins ;)

Við mæðgur sitjum við morgunverðarborðið og Ragna Bjarney skoðar fagurlega skreyttan Rice Crispies pakkann eins og venjulega og veltir myndunum fyrir sér...

... framan á pakkanum er mynd af Shrek...og hún bendir með undrunarsvip og segir: Hvað er þetta??? ...ég svara þessari spurningu með sömu spurningu og hún svarar ansi ánægð með sjálfa sig... PABBI :)

Þetta fannst mömmunni fyndið :)

kv
Ings

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahaha.... SNILLD

Nafnlaus sagði...

Hún er svo gáfuð þessi elska :)
kv-Kiddý

Nafnlaus sagði...

YNDISLEGT ;) pabbinn hefur að vonum verið ánægður með þetta!
Knús
***