Kannski ég fari aðeins yfir hátíðarhöld á þessu heimili
Þetta voru fyrstu jólin okkar heima hjá okkur...

...og tókst allt einstaklega vel



Og við fengum líka jólasnjó :)

Jólin voru semsagt hin yndislegustu. Við fengum mikið af góðum gestum, og fórum líka í nokkrar heimsóknir. Svona eiga jólin að vera: Slök og í faðmi vina og fjölskyldu :)
By the way... þá ætluðum við að elda kengúru á aðfangadag, en ákváðum að hafa nautakjöt í staðinn, sem var ofsalega gott, en svo elduðum við kengúruna á milli jóla og nýárs og oh my ...namm hún var hrikalega góð :)
Við þökkum fyrir allar gjafirnar sem við fengum
Kveðja
Inga og co :)
1 ummæli:
æ hvað það er gaman að sjá myndir á síðunni þinni og mikið rosalega hafið þið haft það kósý yfir jólin.
Annars langaði mig bara að segja gleðilegt ár kæra fjölskylda.
Kveðja SÁ
Skrifa ummæli