03 september 2007

"Fermingarbarn" er fætt

Ég eignaðist lítinn frænda í dag...

...ja lítinn segi ég... þegar ég sagði það sama um minn kall sem var fæddur 16 merkur og 55 sm... og þótti (og þykir) stór... En þessi tiltekni ungi maður... sem er systursonur minn... er fæddur litlar 22 merkur og 54 sm... JÁBB það er STÓRT :)

En móður og barni heilsast vel, sem er fyrir mestu og koma vonandi austur á morgun :)

Kveðja
Inga "móða"

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með nýja frændann snúllan mín!! Og takk fyrir knúsin, þau komust til skila ;o)

Nafnlaus sagði...

YNDISLEGAR fréttir!!! :)
flott strákagengi að myndast ;)
við biðjum innilega vel að heilsa Tinnu og familíunni ;)
knús frá okkur
***

Nafnlaus sagði...

En gaman...nú er systa komin með settið...þið eruð alveg öfugar í þessu;) Óska henni, þér og fjölskyldunni allri innilega til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn. Stór og flottur!!!!

Kossar og knús. Vonandi hafið þið það öll mega gott. Þurfum að hittast og heyrast ASAP.

Kv. Harps

Nafnlaus sagði...

En gaman...nú er systa komin með settið...þið eruð alveg öfugar í þessu;) Óska henni, þér og fjölskyldunni allri innilega til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn. Stór og flottur!!!!

Kossar og knús. Vonandi hafið þið það öll mega gott. Þurfum að hittast og heyrast ASAP.

Kv. Harps

Hrabba og Óli sagði...

hæ Inga okkar :)
erum bara að hugsa til ykkar heimis! vonandi gengur ykkur vel, þér heima með börnin og honum á reykjalundi!
knús frá okkur
***