18 febrúar 2006

Heimsókn yfir fjall :o)

Þá eru loksins komið eitthvað betra "look" á þetta blogg hér.

Óli og Hrafnhildur komu í heimsókn í gær...okkur til mikillar gleði og ánægju. Það var mikið blaðrað, og Óli svo hjálpaði mér að gera þessa síðu aðeins huggulegri.

Elsku krúttin okkar... þúsund þakkir fyrir komuna... Þetta var frábært framtak hjá ykkur að skella ykkur yfir heiði :o)

Við eigum eftir að lifa ansi lengi á þessari heimsókn. :o)

Takk fyrir okkur

Ingapinga

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hæhæ :)
Takk fyrir síðast! Við vorum einmitt að tala um hvað við erum glöð að hafa skellt okkur til ykkar! :)
Þetta var yndislegt kvöld og hún Ragna Bjarney sömuleiðis, þvílík snúlludúlla!!!
knús úr Reykjavíkinni,
Hrabba og Óli***