Ég verð að segja að ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þennan ofur-hype-aða pizzastað Rizzo... Ógeðslegur staður að koma á...ekki einu sinni salerni... eiginlega mjög sjoppulegur á alla kanta... og pizzan... segi kannski ekki að hún hafi verið vond...en ekki var hún neitt sérstök... Þá kýs ég pizzurnar, staðsetninguna og huggulegheitin á Horninu hvenær sem er...
Ings
Engin ummæli:
Skrifa ummæli