18 apríl 2007

2 ára snótin


Í dag er prinsessan mín 2 ára :) ...þetta er fljótt að líða... og núna eru 12 vikur eftir af meðgöngu og þar með max 14 vikur í að litla barnið mitt verði stóra systir:)..skuggalegt alveg :)


Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn...

Bumbufjölskyldan á selfossi

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

heyrðu já já jæja það er fínt að þú minnir á þig svona einstaka sinnum með kommenti, alltof langt síðan ég kíkti hér inn ... veit eginlega ekki hvað er að mér bara!!

Það eru aldeilis fréttirnar, og vil ég bara óska ykkur þrefalt innilega til hamingju :D
En rimi ... eru þið þá að flytja aftur í bæinn eða ... eru rimar líka á Selfossi ;)
Ég flyt heim með haustinu og já þá er sko aldrei að vita nema að maður eigi leið um Selfoss ... ef þið verðið enn þar annars bara grafarvoginn :)
Knús til ykkar allra og gangy þér/ykkur vel ég hlakka svo til að lesa barnafréttir!
H