09 apríl 2007

Silkibrúðkaup :)

Svo gleymdi ég...

Við hjónin áttum víst brúðkaupsafmæli á skírdag... 05.apríl... 4 ár takk fyrir... og áttum einnig 8 ára samvistarafmæli... við hinsvegar gerðum ekkert í tilefni dagsins... þar sem hann fór allur í eitthvað annað... bættum okkur það þó aðeins upp um helgina á AK :)

Þannig að við erum núna búin að vera gift helming þess tíma sem við erum búin að vera saman... og héðan í frá verðum við búin að vera í hjónabandi í meirihluta þess tíma sem við höfum verið saman... skemmtilegt...

Giftingardagsetningin mín er þessi flotta 05.04.03 ... og gáfnaljósin við föttuðum það ekki fyrr en núna nýlega... flott :)

KV
Frú Inga

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þetta og til hamningju með afmælið þann 23.03 var það ekki híhí. Það er ekkert smá að vera búin að vera í sambansi í átta át gift í 4 og bráðum tvö börn. Það er glæsilegt. Til hamingu enn og aftur. Kv Gúa

Nafnlaus sagði...

elsku inga og heimir :)
innilega til hamingju með brúðkaupsafmælið! mikið er tíminn fljótur að líða...mér finnst eins og veislan hafi bara verið í gær!! vonandi hafið þið það sem allra allra best! við hlökkum til næsta hittings :)